8 July 2013

Vegabréf // Passaporti

Búið að vera smá case hérna úti að fá rétt eftirnafn á drenginn þar sem við Fede erum jú ekki gift. Eftir ótal eyðublöð, símtöl og undirskriftir þá er hann ekki lengur skráður 'Ragnarsdóttir' heldur heitir nú Daniel Mar Rodriguez :)
Fórum svo í íslenska sendiráðið sl föstudag og sóttum um vegabréf og viti menn, það kom með póstinum í morgun!!! Leið ekki einu sinni 1 virkur dagur! Geri aðrir betur 👍
Fede er að vinna í eyðublöðunum fyrir það ítalska, náum vonandi að nota það í jómfrúarferðinni til Ítalíu í lok ágúst.
//
Finalmente Daniel cé la il cognome giusto. Dopo forme, telefonate e firme, non e piu registrato 'Ragnarsdóttir' ma si chiama Daniel Mar Rodriguez :)
Poi, venerdi scorso siamo andati all'ambasciata islandese per richiedere il passaporto. Il primo passaporto di Daniel era nella posta questa mattina!! Non hanno messo nemmeno 1 giorno lavorativo! 👍
Fede sta faccendo le forme per l'italiano,
speriamo di averla per il primo viaggio in Italia a fine agosto.

No comments:

Post a Comment