5 July 2013

2 mánaða skoðun // visita al pediatra

Fórum í 2 mánaða skoðun á miðvikudaginn sl. Allt leit glimrandi vel út og litli gríslingur lengist og þyngist eftir bókinni. Móðurmjólkin reyndar það góð að þyngdin er nokkrum kommum yfir meðallagi... 5,770kg og 58cm. Skál fyrir því!

Annars má segja frá því að barnalæknirinn var þvííílíkt grumpy gamall kall sem hafði allt á hornum sér. Við komum 5min of seint en fyrir honum var það algjörlega ófyrirgefanlegt! Eftir 10min skoðun bað hann mig vinsamlegast að klæða barnið hraðar, að við þyrftum að yfirgefa herbergið sem fyrst. Eftirá vorum við mest svekkt yfir að Daniel skuli ekki hafa pissað á hann!

//
Siamo andati al pediatra mercoledi scorso per il controllo di 2 mesi. Tutto e andato benissimo, l'peso e qualche punti sopra la media, mi sa che l'latte e troppo buono... 5,770kg e 58cm. Bravo!

Poi parlando del pediatra, era un uomo incazzatissimo che sembrava di avere 80 anni. Siamo arrivati ​​5 minuti in ritardo che per lui era assolutamente imperdonabile! Dopo l'ispezione che durava 10min mi ha chiesto di vestire l'bambino piu veloce, "vostro tempo e finito, devete andare via ora!". Quello piu frustrante è che Daniel non aveva pisciato addosso a lui!

No comments:

Post a Comment