3 August 2013

Pabbi í Svíþjóð og Daníel á Íslandi. Mikill söknuður og mörg símtöl á skype!

//

Babbo in Svezia e Daniel in Islanda. Tutti sentano la mancanza... Tanti chiamate su skype!


Í sumarbústaðnum // A la casa in campagnia








Ungbarnasund // Lessioni in piscina

Á meðan við erum á Íslandi fengum við að vera með í ungbarnasundi hjá Snorra uppí Mosó. Daniel finnst það æði!!

//

Durante nostra vacanza in Islanda andiamo due volte a settimana in piscina. Piace tantissimo a Daniel!!


 

25 July 2013

Vika á Íslandi með pabba og mömmu // Una settimana in Islanda con babbo e la mamma












Fyrsta flugferðin 18.Júlí // Primo volo 18.Luglio

Sofnaði fyrir flugtak og svaf alla leiðina + í lendingu + í fríhöfninni + í bílnum.
Vaknaði ekki fyrr en við vorum komin alla leið heim til ömmu Gyðu og afa Guðjóns!

//

Si addormentò prima del decollo e ha dormito tutto il volo + l´atterraggio + nel duty-free + in macchina. Non si ha svegliato finché siamo arrivati a casa di nonna Gyða e il nonno Guðjón!


8 July 2013

Vegabréf // Passaporti

Búið að vera smá case hérna úti að fá rétt eftirnafn á drenginn þar sem við Fede erum jú ekki gift. Eftir ótal eyðublöð, símtöl og undirskriftir þá er hann ekki lengur skráður 'Ragnarsdóttir' heldur heitir nú Daniel Mar Rodriguez :)
Fórum svo í íslenska sendiráðið sl föstudag og sóttum um vegabréf og viti menn, það kom með póstinum í morgun!!! Leið ekki einu sinni 1 virkur dagur! Geri aðrir betur 👍
Fede er að vinna í eyðublöðunum fyrir það ítalska, náum vonandi að nota það í jómfrúarferðinni til Ítalíu í lok ágúst.
//
Finalmente Daniel cé la il cognome giusto. Dopo forme, telefonate e firme, non e piu registrato 'Ragnarsdóttir' ma si chiama Daniel Mar Rodriguez :)
Poi, venerdi scorso siamo andati all'ambasciata islandese per richiedere il passaporto. Il primo passaporto di Daniel era nella posta questa mattina!! Non hanno messo nemmeno 1 giorno lavorativo! 👍
Fede sta faccendo le forme per l'italiano,
speriamo di averla per il primo viaggio in Italia a fine agosto.

5 July 2013

2 mánaða skoðun // visita al pediatra

Fórum í 2 mánaða skoðun á miðvikudaginn sl. Allt leit glimrandi vel út og litli gríslingur lengist og þyngist eftir bókinni. Móðurmjólkin reyndar það góð að þyngdin er nokkrum kommum yfir meðallagi... 5,770kg og 58cm. Skál fyrir því!

Annars má segja frá því að barnalæknirinn var þvííílíkt grumpy gamall kall sem hafði allt á hornum sér. Við komum 5min of seint en fyrir honum var það algjörlega ófyrirgefanlegt! Eftir 10min skoðun bað hann mig vinsamlegast að klæða barnið hraðar, að við þyrftum að yfirgefa herbergið sem fyrst. Eftirá vorum við mest svekkt yfir að Daniel skuli ekki hafa pissað á hann!

//
Siamo andati al pediatra mercoledi scorso per il controllo di 2 mesi. Tutto e andato benissimo, l'peso e qualche punti sopra la media, mi sa che l'latte e troppo buono... 5,770kg e 58cm. Bravo!

Poi parlando del pediatra, era un uomo incazzatissimo che sembrava di avere 80 anni. Siamo arrivati ​​5 minuti in ritardo che per lui era assolutamente imperdonabile! Dopo l'ispezione che durava 10min mi ha chiesto di vestire l'bambino piu veloce, "vostro tempo e finito, devete andare via ora!". Quello piu frustrante è che Daniel non aveva pisciato addosso a lui!